Færslur mánaðarins: maí 2011

Fjárstyrkir

Nú er mikið rætt um mútur og þá aðallega í tengslum við Guðlaug Þór.  Það verður fróðlegt að sjá hvernig það mál þróast, en ég ætla ekki að tala mig út um það mál heldur um mína skilgreiningu á styrkjum.
Í mínum huga eru mútur fé sem greitt er til aðila (eins eða fleiri), fé sem […]