Færslur mánaðarins: apríl 2011

Umstang og öfugsnúin frí

“Á svona tímamótum er gott að líta um öxl (búin að því)”… snilldar skets úr einhverjum gamanþættinum   man ekki hvaða.  En þetta er samt pínulítið staðan sem ég er í núna.  Þessir páskar voru einstaklega ljúfir, ég held ég hafi ekki náð svona góðri hvíld síðan ja!  hm… já síðan hvenær? Oftast er […]