Færslur mánaðarins: mars 2011

Myndir

Ég er í endurhæfingu þessa dagana, er að teikna upp í skissubók ýmislegt sem ber fyrir augun.  Í kvöld var ég til dæmis að teikna upp fólk úr sjónvarpinu, fréttaþulu, handboltakappa og ýmsa aðra sem ég fann þörf fyrir að smella á blað.  Þetta er búið að ganga ágætlega, komin með nokkrar skissur sem ég […]