Var að klára fyrstu yfirferð á bókinni “Hver er ég?” eftir Gunnlaug Guðmundsson og samkvæmt henni er ég:
Sól í Vatnsbera (Grunneðli, vilji og lífsorka)
Tungl í Ljóni (Tilfinningar, heimili og vanhegðun)
Merkúr í Fiskum (Hugsun og máltjáning)
Venus í Vatnsbera (Ást og samskipti)
Mars í Steingeit (Framkvæmd og sjálfsbjörg)
Ef ég tek þetta saman er ég ákveðin, listræn og tilfinningarík, […]
Í fréttum í kvöld (sjö fréttir þann 21.febrúar 2011 nánar tiltekið) var ein frétt umfram aðrar sem fékk mig aðeins til að hugsa um ábyrgðir. Skipstjóri á skipi Eimskipafélagsins, sem er sumsé strandað í Oslóarfirði, hefur, samkvæmt því sem hefur komið fram í fréttum, viðurkennt að hann hafi gert mistök við útsiglinguna. Það sem stakk […]
Janúar loksins liðinn og febrúar langt komin líka. Ég var að átta mig á því hvers vegna mér finnst janúar alltaf svona óóskaplega lengi að líða. Ég er náttúrulega að bíða eftir afmælinu
Í byrjun hvers vetrar hef ég beðið spennt eftir snjónum, hlakkað til að hafa möguleikann á því að fara á skíði, […]