Færslur mánaðarins: janúar 2011

Útilokun

Kláraði sögu dr. Gunnars Th. í dag.  Þetta var ákaflega fróðlegur lestur og upplýsandi í alla staði. Það sem situr í mér eftir lesturinn er fyrst og fremst útilokunin sem hann varð fyrir, fyrst og síðast vegna þess að hann fylgdi sinni sannfæringu.  Lesturinn vakti hjá mér þörf til að vita meira, lesa meira um […]

Flóð

Ég er agalega stolt af mér, næstum búin með fyrstu bók ársins, er meira að segja búin að finna næstu bók á eftir.   Það er verið að vísa í svo margt úr öðrum bókum í þessari, að ég fann mig knúna til að dýpka skilninginn.
Það er svo merkilegt með janúar ár hvert að mér […]

Erfiðar ákvarðanir

Í dag tók ég ákvörðun sem er líklegast sú erfiðasta sem ég hef nokkurntímann tekið. Ég fyllist ótrúlegum létti en það er samt svo óendanlega sorglegt í leiðinni.  En það er svo sem ekkert við því að gera, stundum er nauðsynlegt að standa við ákvarðanir sem eru þungbærar.
Það er möguleiki að ég verði ekki mjög […]

Áramótaheit - eða þú veist, næstum!

Eins og venjulega er ég óþarflega ódugleg (fullt af ó.um í þessu) að setja inn færslur hérna.  Það er einhvern vegin eins og Fésið komi í staðin fyrir þessa ótrúlegu þörf mína (enn eitt ó.ið) til að tjá mig í rituðum texta fyrir alheiminn.
Aldrei þessu vant virðist þó vera að skapast svigrúm fyrir þessa innbyrgðu […]