Erfiðar ákvarðanir

Í dag tók ég ákvörðun sem er líklegast sú erfiðasta sem ég hef nokkurntímann tekið. Ég fyllist ótrúlegum létti en það er samt svo óendanlega sorglegt í leiðinni.  En það er svo sem ekkert við því að gera, stundum er nauðsynlegt að standa við ákvarðanir sem eru þungbærar.

Það er möguleiki að ég verði ekki mjög perky næstu daga!