Færslur mánaðarins: febrúar 2010

Þorrablóts þrenning

Á einni viku er ég búin að mæta á þrjú þorrablót, hvert öðru ólíkara
Fyrsta blótið var í sveitinni, Þorrablót Holta- og Landmanna að Brúarlundi.  Sveita-blót eins og þau eiga að vera, heimatilbúin hljómsveit tveggja Landmanna (já ég veit að hljómsveit er 5 eða fleiri, en þeir voru örugglega ígildi hljómsveitar).  Alveg séstök upplifun […]