Færslur mánaðarins: júlí 2009

Sumar

Það er næstum mánuður liðinn af sumarfríinu hjá krökkunum og rétt um þrjár vikur í mitt sumarfrí
Mikið rosalega hlakka ég til, vona bara að mér takist að nýta vel þessa sumarleifisdaga svo ég sitji ekki í haust og velti því fyrir mér hvað ég hefði nú getað gert og hvað ég ætla að […]