Færslur mánaðarins: apríl 2009

Hræðsla

Hafið þið einhverntímann velt því fyrir ykkur hvað hræðsla er öflug?  Það að vera hræddur getur neytt mann til að gera ótrúlegustu hluti, en einnig haldið manni frá því að framkvæma.  Ef hræðsla stýrir gjörðum manns er allt eins líklegt að eðlilegasti hluti verði gerður torkynnilegur og það sem myndi teljast eðlileg viðbrögð verða ofsafengin.
Hræðsla […]

Argaþras 2

Vá, nú talar VG fyrir því að stjórna niðurskurðinum þannig að sumir landshlutar taki á sig meiri birgðar, smjaðrar fyrir vestfirðingunum, ætli það sé til innistæða fyrir loforðunum?
Uss… Framsókn í vondum málum, eiginlega bara hortugur karlinn, hélt að hann gæti rekið spurninguna aftur ofan í konuna með fullyrðinum um að hún væri ekki með starðreyndirnar […]

Argaþras

Er að horfa á frambjóðendur á vestfjörðum á RÚV.  Úff púff… (bíííííííp, bíííííííp).

X ið á rúv

ja hérna… gaman að sjá tvær kynslóðir mætast í X.inu á rúv.  Annars vegar eru “gömlu” vélarnar að tala í gömlu frösunum og svo hinsvegar nýrri aðilar, aðallega þó Sigmundur, sem eru komnir í nýjar lausnir.
Addi Kidda Gau er fastur í sjávarútveginum, svo sem ekkert að því, Jóhanna og Steingrímur J. í alþýðu manna, heldur […]