Færslur mánaðarins: mars 2009

Athugasemdir við athugasemdir

Ég er búin að vera að lesa blogg í margar vikur, jafnvel mánuði, kíkt á hina og þessa ræða það sem kemur upp dags daglega og spá í hvað fólk er að hugsa.  Oft á tíðum er ég á Eyjunni og þá oftast nær að lesa bloggið hjá Agli.  Oft á tíðum hefur mér blöskrað […]

Stjórnarskrá og stjórnlagaþing

Í tilefni fréttar á visi.is í dag.
Hérna uuummm… er ekki máið einmitt að stjórnarskrá sé óháð alþingi?  Alþingi á að vinna til samræmis við stjórnarskrá, stjórnarskrá er ekki og á ekki að vera háð alþingi og þeim sem sitja þar.
“Sjálfstæðismenn eru hvað óánægðastir með þennan hluta frumvarpsins. Þeir segja stjórnlagaþingið verða allt of dýrt og […]