Nú er þorrablóti nr. 2 lokið hjá mér. Fyrst var það í Fáks heimilinu í Víðidal þar sem Vatnsendabúar blótuðu, sungu, dönsuðu og slógust, ja, get svo sem ekki sagt að það hafi verið slegist, ég sá reyndar einn gest fleygja öðrum yfir í dilk, en hugsanlega var hann bara í réttarfíling.
Blót númer tvö var […]
Færslur mánaðarins: febrúar 2009
Þorrablótsmaraþon
15. febrúar 2009 – 20.22
Jóhann vs Seðlabankastjórar
3. febrúar 2009 – 8.50
Nú kvartar Pétur Blöndal undan því að Jóhann leggi seðlabankastjóra í eineilti????? Hvar er maðurinn búin að vera? Var gaman á tunglinu?
Ég skil bara ekki af hverju þessir stjórar eru ekki löngu búnir að sjá sóma sinn í að segja upp og fara, fyrir löngu.