Ég sit og horfi á beina útsendingu af móttöku landsliðsins í handbolta. Þetta er nú pínu súrealískt að horfa á þetta þar sem fréttamenn eru að lýsa beint hvað er að gerast…
“Nú fer rútan af stað og fer áleiðis að Skólavörðuholtinu… …Nú! Það er mikill mannfjöldi og margir mættir til að sjá landsliðið… … Nú! […]
Færslur mánaðarins: ágúst 2008
Þjóðarstolt
Ný skvísa í firðinum
Nú hefur ný skvísa bæst við í firðinum þar sem Ingu og Raggý fæddist dóttir í gærkvöldi. Til hamingju stelpur
Berjablá
Skelltum okkur í berjamó til ömmu/mömmu í gær. Hún er stödd í bústað rétt við Úlfljótsvatn og þrátt fyrir mikla rigningu þá var hægt að skella sér í pottinn Ingólfur og Júlíus Páll voru reyndar lang-duglegastri í pottinum, enda eru að vaxa á þá sundfit eftir helgina.
Við fórum svo og tíndum helling af […]
Barnaheimilið búið að fá börnin…
Jæja, loksins, loksins… loksins eru krakkarnir komnir heim aftur. Ég gat ekki beðið lengur og sótti þau í Vogana þar sem það leit út fyrir að þau kæmu ekki fyrr en degi síðar en þau áttu að gera. En sumsé, húsið lifnaði við í gærkvöldi .
Ástandið á mér var orðið þannig að ég mókti […]
Skriðtækling með bakstungu
Segjum að ég ætti góðan vin A sem væri kannski ekki sammála mér að mörgu leiti, en sem góður kunningi væri ég oft á rökstólum með honum og þætti jafnvel gaman að spjalla við svona á góðum stundum. Þar sem ég er (í þessum tilgreinda heimi) afskaplega dugleg að skrifa dagbók, þá myndi ég skrifa […]
Grill grill og aftur grill…
Ég fór og keypti mér grill… og það bara ágætlega stórt, sem er eiginlega soldi nýtt fyrir mér þar sem ég hef verið soldið mikið í litlu hlutunum í gegnum árin, enda ekki há í loftinu sjálf.
Ég sé fyrir mér kvöldin í haust, vetur, næsta sumar, og svo framvegis, þar sem ég nota tækifærið og […]
Borgarfarsi sjálfstæðisflokksins II
Það er ég fegin að ég bý ekki í Reykjavík núna…
Hlakka til að sjá hvernig næstu kosningar verða:
Sjálfstæðisflokkurinn hreykir sér af verkum sínum í borginni.. það má til dæmis sjá á… á… hm…
Framsóknarflokkurinn getur nú sýnt fram á að þeir hafa… hm… ó..! jæja, þeim tókst að sprengja meirihlutann tvisvar.. eða þrisvar.. kjörtímabilið er nú […]
Borgarfarsi sjálfstæðisflokksins
Nú er sjálfstæðisflokkurinn enn og aftur að “reyna” að ná upp vinsældum með því að breyta meirihlutanum. Hafa þeir ekkert lært? Hver sagði þeim að það væri í “týsku” að rugga bátnum svo mikið að það yrði ekkert fylgi eftir í lokin? Þeir eiga hálft ár eftir í prísund Ólafs og þá geta þeir tekið […]
Björn, forsetinn og sagan
Björn Bjarnason er samur við sig, ef hann er á móti þá er hann á móti… út yfir gröf og dauða væntanlega. Þar er hr. Ólafur Ragnar Grímsson engin undanteknning.
Hvar var Björn Bjarnason á meðan herinn var hér á landi? Var hann kannski erlendis allan tímann? Tók hann ekki eftir mótmælum öll þau ár sem […]