Færslur mánaðarins: mars 2008

Nýtt heimili

Það er víst komin tími til að tilkynna það að við erum búin að flytja í nýtt húsnæði
Furugrund 79 í Kópavogi, ágætis íbúð, fleiri herbergi og svona…  og að sjálfsögðu nýr sími 564 0273.