Komin tími til að flytja úr landi…

Er það ekki bara?  Er eitthvað eftir?

Sé fyrir mér tilraunamýs sem segja skilið við rannsóknarstofuna þar sem farið er langt út fyrir þolmörk og heilbrigða skynsemi.

Sirrý… kannski ættirðu ekkert að flytja heim strax.!  Eigum við ekki bara að hittast einhversstaðar annars staðar?  London?

4 ummæli

 1. Sirrý
  29. september 2008 kl. 20.55 | Slóð

  Jú, jú, við getum hist annars staðar :) en mig langar samt heim…
  Annars er þetta ekki svo slæmt, nú eigum við saman öll í Glitni, sko: 84.000.000 / 313.000 íslendingum (ca.) = 268 krónu eign í Glitni :)
  Hvað ætlar þú að gera við þrjúhundruð kallinn þinn?

 2. Sirrý
  29. september 2008 kl. 20.55 | Slóð

  nei úps, gleymdi þrem núllum, við eigum 268.000 krónur í Glitni. Sko, þú stórgræddir eiginlega !

 3. 29. september 2008 kl. 21.07 | Slóð

  Heyrðu já, þetta er allt uppá við :)

 4. 11. október 2008 kl. 1.48 | Slóð

  jæja, það var rétt hjá þér að þú tapaðir þínu. Við eigum ekki lengur neitt í Glitni. Skuldum bara.