Færslur mánaðarins: október 2007

Ammæli, ammæli

Það mætti stundum halda að ég ætti fleiri börn en ég raunverulega á.  Ég stend frami fyrir því að halda tvö afmæli fyrir hvert þeirra, eitt fjölskyldu afmæli og eitt vina afmæli fyrir hvert þeirra.  Svo ef ég lendi í basli með að finna dag fyrir herlegheitin, líkt og núna í haust, þá er ég […]

Lesbía

Ingólfur kom til mín um daginn og var frekar mikið niðri fyrir.  “Mamma! af hverju er ég lesbía?”.  Mér brá nú soldið enda veit maður aldrei hvað hefur verið rætt í skólanum, svo ég spurði bara í rólegheitum, “Hvað meinarðu?”, “Nú sko, ég er lesbía, hvað ert þú?”.  Svo ég fór svona að velta því […]