Færslur mánaðarins: september 2007

Á skólabekk aftur…

Jabb, ég ákvað að það væri komin tími til að skella mér í skóla.  Innritaði mig í Háskólann í Reykjavík í vor og komst inn…  að sjálfsögðu
Ég ákvað að taka þessar tvær annir á tveimur vetrum, eða fjórum önnum, ætti með þessu móti að útskrifast vorið 2009 með Bs próf í Tölvunarfræði.  Verandi […]

Mesta hrós dagsins

Ingólfur var að tjá sig yfir kvöldmatnum áðan.  Við vorum að spjalla yfir matnum eins og svo oft áður og þá sagði Ingólfur upp úr þurru “Skál fyrir Sirrý, bestu mömmu í heimi!”  Og þar hefurðu það Sirrý mín