Færslur mánaðarins: maí 2007

Afmæli og barnsfæðing

Úff fá því að ég bloggaði síðast þá hefur heil hersing af fólki átt afmæli.  Berglind 5.apríl, Sirrý, Gréta og Una 23.apríl, mamma 29.apríl og Örvar 5.maí.
“TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ ÖLL!”
Svo kom náttúrulega ein rosalega krúttuleg frænka í heiminn 11.apríl sl.  það var Þóra systir og Óli mágur sem eignuðust hana svo nú […]

Kostningar 19.maí, eða á morgun…

Alþingiskosningar á morgun… hm.. spennandi! eða þannig…
Ekki búin að ákveða hvaða flokk ég kem til með að kjósa, það er einhvernveginn lítið um það að frambjóðendur séu að láta vita hvað þeir ætla að gera, hverju þeir standa fyrir, hvað þeirra helsta kappsmál er.  Það geta allir bent á hvað hinir vilja og geta svo […]