Færslur mánaðarins: mars 2007

Vinnutíminn!

Nú er ég búin að sitja á rassinum í næstum 10 tíma samfleytt og er farin að sjá tvöfalt og farin að pikka inn fleiri villur á mínútu en fyrir bara hva, tveim tímum síðan. Farin heim að glápa á næsta skjá, sjónvarpsskjáinn.
Annars er merkilegt hvað ég get komist yfir mikið svona einn helgardag af […]

Sýknun

Veit ekki hvort einhver hefur tekið eftir því en í gær voru allir forstjórar olíufyrirtækjanna sýknaðir í Hæstarétti (linkur á mbl)
“Kristinn Björnsson, fyrrverandi forstjóri Skeljungs, segir að niðurstaða Hæstaréttar í gær um frávísun ákæru á hendur þremur núverandi og fyrrverandi forstjórum olíufélaga, væri mikill léttir og málinu væri nú endanlega lokið gagnvart einstaklingum.”

Veit ekki hvort […]

BNA vorið 2007

Þá er það ákveðið, ég er að fara til Orlando í Florida í byrjun júní.  TechEd 2007 verður þar frá 4. til 8. júní og ég ákvað að lengja ferðin um nokkra daga til að skoða nýjan heim…
Já það er rétt, núna 34. ára er ég að fara í fyrsta skiptið til vesturheims.. hámælt ekki […]

Ó my god!

Er að lesa pistil eftir Egil Helgason (pistillinn heitir: “Wagner í dagi, ofstækisfullt trúleysi, kosningaauglýsingar”) þar sem Egill talar meðal annars um fermingar.  Ég stend mig oft að því að vera fullkomlega sammála Agli, enda finnst mér hann vera vel þenkjandi og ágætlega gagnrýnin, tek þó fram að ég er ekki alltaf sammála honum […]

Fyrsta færslan

Jæja fyrsta færslan, again…
Ég sá mig knúna til að skrá mig hérna inn svo ég geti farið að skrifa comment á hana Sirrý    Annars er gaman að sjá hvað þetta hefur breyst mikið frá því ég “reyndi” að blogga hérna þarna um árið… guð hvað það er langt síðan!  (hugsandi… … … ennþá… […]